Jóga
Ljúfur og notalegur tími þar sem róum okkur niður í núvitundinni og verum til staðar í stundinni. Að anda dýpra lengir lífið og í þessum tíma leyfum við önduninni að næra okkur og styrkja. Þægilegar jógaæfingar sem enda á góðum teygjum og djúpslökun. Fullkomin kvöldtimi sem undirbýr okkur fyrir áskoranir komandi dags.
ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.