MTL & Trigger Point
Hlýr infratími þar sem sérstök áhersla er lögð á styrkjandi æfingar og teygjur í góðu flæði sem skilar frábærum árangri. Eftir góðar æfingar er lögð áhersla á að losa um stífa punkta með Trigger Point bandvefslosun. Þátttakendur mæta með sína eigin nuddbolta en við mælum með 2x eins boltum (fást í móttöku Hreyfingar, Plús boltar) og stórt jógahandklæði.
Unnið er í 26-28° infraheitum sal.
Sjá Plús boltana hér:
https://www.hreyfing.is/vorur/plus-boltar-2-saman-i-neti/