Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Spirit Flow 75 mín

75 mín flæðandi jógatími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 38-40° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Eva skapar blöndu af flæðandi Vinyasa, Yin og Kundalini, með áherslu á öndun og hugleiðslu. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan. Við mælum ekki með þessum tíma fyrir byrjendur, þetta er krefjandi 75mín tími í miklum hita.
ATH. Skylda er að mæta með stórt handklæði eða eigin dýnu í þessa tíma.

Finndu þinn tíma

Salur
5
laugardagur 4. apr.
11:45 - 13:00