Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Spirit Flow

Flæðandi jógatími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 34-36° heitum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Eva skapar blöndu af flæðandi Vinyasa, Yin og Kundalini, með áherslu á öndun og hugleiðslu. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

ATH. Skylda er að mæta með stórt handklæði eða eigin dýnu í þessa tíma.

Finndu þinn tíma

Salur
5
fimmtudagur 1. okt.
19:45 - 20:45