Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Strong by Zumba

Í Strong by Zumba er líkaminn þjálfaður í takt við tónlist. Notast er við eigin líkamsþyngd í styrkjandi og þolaukandi æfingum. Hnébeygjur, framstig, burpees, kviðæfingar og margt fleira í takt við hvetjandi tónlist. Þjálfunin fer fram í HIIT formi þar sem álagið er keyrt upp og niður til skiptis. Útrás, sviti og skemmtun.