Styrkur/Stöðvaþjálfun
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd í æfingunum. Gamla góða stöðvaþjálfunin stendur alltaf fyrir sínu. Unnið er í snöggálagslotum sem skila góðum árangri og eftirbruna. Skemmtilegur tími sem svíkur engan.