Tímatafla
Morgun-tímar
Infra Hot Yoga
- 09:30 - 10:30
- Salur 1
- Anna Helga
Heitur tími
Jógastöður eru iðkaðar í 32-34° infraheitum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
Rannsókn…
Hot Balance
- 09:35 - 10:25
- Salur 5
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Dásamlegur en krefjandi tími í 28° heitum sal þar sem notuð eru létt lóð og eigin líkamsþyngd til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og bak og góðar…
Hjól
- 09:40 - 10:30
- Salur 4
- Edda Gísladóttir María Kristín Gröndal
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Með MYZONE púlsmæli getur…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Trigger Point
- 10:35 - 11:35
- Salur 1
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Trigger Point er sjálfnuddandi aðferð þar sem unnið er á vöðvum, bandvef og trigger punktum ásamt teygjum.
Trigger Point hentar vel fyrir alla þá sem eru með eymsli og verki í vöðvu…
Hot Fitness
- 10:40 - 11:40
- Salur 5
- Steinunn Arinbjarnardóttir Jóhanna Gilsdóttir
Heitur tími
Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, jógakubba, Foam Fle…
Skillrun Xpress
- 11:00 - 11:30
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Mögulega besta æfingakerfi í heimi - Þitt besta form á 30 mínútum! Þjálfun á Skillrun hlaupabrettum sem eru engu lík og styrktaræfingar sem skila frábærum árangri. Auktu þol, styrk og…
Infra styrkur & hreyfiflæði
- 11:45 - 12:45
- Salur 1
- Magnús Jóhann Hjartarson
Heitur tími
Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk og hreyfifærni. Unnið með eigin líkamsþyngd, ketilbjöllu eða handlóð í infraheitum sal. Frábær tími sem allir haf…