Fyrir þá sem verða 16 til 18 ára á árinu.
Skráðu inn upplýsingarnar þínar hér til að óska eftir því að nýta Frístundastyrkinn upp í kort hjá Hreyfingu.
Ráðgjafi okkar mun hafa samband við þig og aðstoða þig við að virkja kortið.
Ráðgjafi okkar mun hafa samband við þig og aðstoða þig við að virkja kortið.
Þú getur skráð þig í tíma með 25 klst. fyrirvara.
Skráning lokar 60 mín. fyrir tíma.
Kynntu þér nýjar umgengnisreglur vel áður en þú mætir, sjá hér!
Þú færð staðfestingu á skráningu senda í tölvupósti. Komur í tíma eru staðfestar með augnskanna.
Við biðjum þig vinsamlega að bera virðingu fyrir náunganum og ekki skrá þig í tíma nema þú ætlir þér 100% að mæta.
Afskráning!
Þú getur afskráð þig úr tíma á "Mínum síðum" og í staðfestingarpóstinum þínum.
Ekki er hægt að afskrá sig með öðrum hætti.
***Ef þú afskráir þig ekki með a.m.k. 60 mín. fyrirvara ferð þú sjálfkrafa í 5 daga skráningarbann.***
Þú getur skráð þig í tíma með 25 klst. fyrirvara.
Skráning lokar 60 mín. fyrir tíma.
Kynntu þér nýjar umgengnisreglur vel áður en þú mætir, sjá hér!
Þú færð staðfestingu á skráningu senda í tölvupósti ef það opnast pláss.
Við biðjum þig vinsamlega að bera virðingu fyrir náunganum og ekki skrá þig í tíma nema þú ætlir þér 100% að mæta.
Afskráning!
Þú getur afskráð þig af biðlista á "Mínum síðum" og í staðfestingarpóstinum þínum.
Ekki er hægt að afskrá sig með öðrum hætti.