Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Heimaæfingar!

Æfðu heima með Hreyfingu!

Við höfum sett saman sjóðandi heit fjölbreytt æfingakerfi með Önnu Eiríks og Rafni Franklín og fleiri þjálfurum fyrir þig til að gera heima í stofu. Æfingakerfin eru við allra hæfi og eru sérstaklega samsett með það í huga að þjálfa alla helstu vöðvahópa líkamans, auka vellíðan og bæta þrek og þol. Setjum heilsuna í fyrsta sæti, hún er það mikilvægasta sem við eigum.
 
Við hvetjum alla til að nýta sér þessi frábæru heima fjarþjálfunarkerfi ásamt fróðleik o.fl. sem finna má inni á Mínum síðum.

Til að fá aðgang að heimaæfingakerfunum þarft þú að skrá þig inn á Mínar síður og vera með virkt kort í Hreyfingu.

Ef þú hefur ekki áður skráð þig inn á Mínar síður hjá Hreyfingu þarft þú að skrá þig inn. Við mælum með því að nota rafræn skilríki til þess ef þú ert með slík.