MYZONE
 


 
 
 
MYZONE - Markvissari þjálfun - Betri árangur
 
 
 
 
 
MYZONE skjáir eru í 5 sölum í Hreyfingu og þú sérð allar upplýsingar um þjálfunina þína í appinu í símanum þínum. Þú getur notað MYZONE á öllum æfingum innan og utan Hreyfingar.
 

MYZONE hjálpar þér að ná hámarksárangri á hverri æfingu
Einfalt kerfi sem mælir hjartslátt, kaloríur og tíma.
Veldu líkamsrækt sem hentar þér - á þínum tíma
MYZONE sýnir þér árangur í rauntíma í símanum þínum, snjallúri eða á skjánum.        

 

Kepptu við sjálfa(n) þig - eða aðra
Safnaðu MYZONE stigum (MEPS)
Skoraðu á vini þína - hvettu þá áfram
Njóttu þess að ná markmiðum þínum!


Festu á þig beltið  - Mættu á æfingu
Settu þér markmið - Fylgstu með árangrinum 

 

MYZONE beltin eru á afslætti til meðlima,  aðeins kr. 12.900 (fullt verð kr. 15.900)

Náðu þér í mæli og byrjaðu markvisst að ná þínum markmiðum í ræktinni.

Svona virkar Myzone!

 

 

Nákvæmasti og fjölhæfasti æfingamælirinn

 

 

Fylgstu með okkur #hreyfing