Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Anna Gréta Oddsdóttir

Hispurslaus framkoma Önnu Grétu og hlýlegt bros heillar alla sem hitta. Þessi létta lund og hlýja skapa þægilegt andrúmsloft í jógatímunum hennar.

Eftir að hafa klárað B.S. gráðu í sálfræði kom hún sjálfri sér rækilega á óvart þegar hún fann sig í jóga, sem var það síðasta sem hún bjóst við að mundi gerast. Hún fann fljótt hvað jóga færði henni mikla yfirvegun og vellíðan og því skráði hún sig í jógakennaranám.

Fróðleiksþorstinn dró hana síðan alla leið til Indlands þar sem hún lærði Ashtanga jóga. Besta leiðin til að koma sér í gott form er að finna það sem þér þykir skemmtilegt að æfa, nýta sér fjölbreytta stundatöflu Hreyfingar og ekki vera hræddur við að prófa nýja tíma.

Annars er myzone mælirinn minn allra helsti hvati til að mæta á æfingu og það jafnast fátt á við að ná góðri æfingu og hala inn MEPS stigum!

Lesa meira

Hispurslaus framkoma Önnu Grétu og hlýlegt bros heillar alla sem hitta. Þessi létta lund og hlýja skapa þægilegt andrúmsloft í jógatímunum hennar.

Eftir að hafa klárað B.S. gráðu í sálfræði kom hún sjálfri sér rækilega á óvart þegar hún fann sig í jóga, sem var það síðasta sem hún bjóst við að mundi gerast. Hún fann fljótt hvað jóga færði henni mikla yfirvegun og vellíðan og því skráði hún sig í jógakennaranám.

Fróðleiksþorstinn dró hana síðan alla leið til Indlands þar sem hún lærði Ashtanga jóga. Besta leiðin til að koma sér í gott form er að finna það sem þér þykir skemmtilegt að æfa, nýta sér fjölbreytta stundatöflu Hreyfingar og ekki vera hræddur við að prófa nýja tíma.

Annars er myzone mælirinn minn allra helsti hvati til að mæta á æfingu og það jafnast fátt á við að ná góðri æfingu og hala inn MEPS stigum!

Aðrir kennarar