Atli Albertsson
Atli Albertsson útskrifaðist sem íþróttafræðingur vorið 2019 úr Háskólanum í Reykjavík.
Sérsvið hans í námi var styrktarþjálfun knattspyrnumanna.
Meðfram þjálfun í Hreyfingu er Atli að sjá um styrktarþjálfun hjá yngriflokkum Gróttu og Aftureldingu. Atli stundaði sjálfur knattspyrnu bæði á Skaganum, þar sem hann er fæddur og uppalinn, og með Aftureldingu.
Heilbrigður lífstíll hefur alltaf verið mikilvægur þáttur í lífi Atla.
Atli er úrræðagóður, fjölhæfur og tilbúinn að finna leiðir sem henta hverjum og einum til að ná árangri með gleði og áhuga.
Lesa meiraAtli Albertsson útskrifaðist sem íþróttafræðingur vorið 2019 úr Háskólanum í Reykjavík.
Sérsvið hans í námi var styrktarþjálfun knattspyrnumanna.
Meðfram þjálfun í Hreyfingu er Atli að sjá um styrktarþjálfun hjá yngriflokkum Gróttu og Aftureldingu. Atli stundaði sjálfur knattspyrnu bæði á Skaganum, þar sem hann er fæddur og uppalinn, og með Aftureldingu.
Heilbrigður lífstíll hefur alltaf verið mikilvægur þáttur í lífi Atla.
Atli er úrræðagóður, fjölhæfur og tilbúinn að finna leiðir sem henta hverjum og einum til að ná árangri með gleði og áhuga.
Tímar með Atli Albertsson
Besta aðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar.