Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Bryndís Odda Skúladóttir

Þegar Bryndís Odda var tvítug keypti hún sér motocross hjól og fann fljótt að hún þurfti bæði styrk og þol til að geta keyrt slíkt hjól. Upp frá því kviknaði áhugi hennar á heilsurækt.

Þrátt fyrir ljúft yfirbragð er hún sannkallaður töffari inn við beinið og þegar tími gefst eftir vinnu skutlar hún sér inn í tækjasal Hreyfingar og lyftir lóðum. Réttstaða er í mestu uppáhaldi.

Hún heldur einstaklega vel utan um gesti okkar í Bestu aðild þar sem hún leggur áherslu á góðar æfingar og reglulega mætingu svo hennar fólk nái árangri sem endist.

Ég er mikill rokkari, gamall rokkari. Iron maiden er spilað þegar ég „dedda“, eða æfi réttstöðu. Ég hlusta á hverjum degi á allt frá Led zeppilin, Black sabbath, Pearl Jam, Incubus, The Black Keys, Alt J, The XX, The Weeknd, James Blake, Bon Iver. Já ég ELSKA tónlist!

Lesa meira

Þegar Bryndís Odda var tvítug keypti hún sér motocross hjól og fann fljótt að hún þurfti bæði styrk og þol til að geta keyrt slíkt hjól. Upp frá því kviknaði áhugi hennar á heilsurækt.

Þrátt fyrir ljúft yfirbragð er hún sannkallaður töffari inn við beinið og þegar tími gefst eftir vinnu skutlar hún sér inn í tækjasal Hreyfingar og lyftir lóðum. Réttstaða er í mestu uppáhaldi.

Hún heldur einstaklega vel utan um gesti okkar í Bestu aðild þar sem hún leggur áherslu á góðar æfingar og reglulega mætingu svo hennar fólk nái árangri sem endist.

Ég er mikill rokkari, gamall rokkari. Iron maiden er spilað þegar ég „dedda“, eða æfi réttstöðu. Ég hlusta á hverjum degi á allt frá Led zeppilin, Black sabbath, Pearl Jam, Incubus, The Black Keys, Alt J, The XX, The Weeknd, James Blake, Bon Iver. Já ég ELSKA tónlist!

Aðrir kennarar