Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Eva Dögg

Eva Dögg kemur víða við í lífi sínu. Hún er fatahönnuður að mennt, bakarafrú og markaðsstjóri Brauð og co. Auk þess er hún kremkuklari og notar frítíma sinn til að þróa sitt eigið snyrtivörumerki. Jóga er akkerið í amstri dagsins, sem hún hefur stundað í yfir fimmtán ár og kennir nú í Hreyfingu.

Rauði þráðurinn í öllu því sem Eva Dögg tekur sér fyrir hendur er að veita fólki innblástur til að vera besta útgáfan af sjálfum sér með því að rækta huga, líkama og sál. Besta byrjunin á góðum degi Ég reyni að hugleiða á hverjum morgni, allt frá 1 mín upp í hálftíma og búa um rúmið.

Áður en ég eignaðist börn var ég með allskonar morgunrútínur en núna er ég bara fegin ef ég næ hugleiðslu í nokkrar mínútur og að búa um rúmið - ef ég get bætt við sítrónuvatni og kaffibolla er ég búin að vinna daginn.

Lesa meira

Eva Dögg kemur víða við í lífi sínu. Hún er fatahönnuður að mennt, bakarafrú og markaðsstjóri Brauð og co. Auk þess er hún kremkuklari og notar frítíma sinn til að þróa sitt eigið snyrtivörumerki. Jóga er akkerið í amstri dagsins, sem hún hefur stundað í yfir fimmtán ár og kennir nú í Hreyfingu.

Rauði þráðurinn í öllu því sem Eva Dögg tekur sér fyrir hendur er að veita fólki innblástur til að vera besta útgáfan af sjálfum sér með því að rækta huga, líkama og sál. Besta byrjunin á góðum degi Ég reyni að hugleiða á hverjum morgni, allt frá 1 mín upp í hálftíma og búa um rúmið.

Áður en ég eignaðist börn var ég með allskonar morgunrútínur en núna er ég bara fegin ef ég næ hugleiðslu í nokkrar mínútur og að búa um rúmið - ef ég get bætt við sítrónuvatni og kaffibolla er ég búin að vinna daginn.

Námskeið með Eva Dögg

Beyond Asana

Beyond Asana

KVK KK
Hefst 29. október

Aðrir kennarar