Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Gréta Jakobsdóttir

Gréta er líffræðingur með doktorspróf í næringarfræði og hefur brennandi ástríðu fyrir að vinna með hreyfingu og heilbrigði. Á síðustu árum hefur hún sérhæft sig í því að hjálpa og leiðbeina einstaklingum sem lifa í mikill yfirþyngd og einnig þeim sem undirgengst hafa aðgerðir vegna ofþyngdar.

Þægileg nærvera hennar og sérfræðikunnátta gera það að verkum að hún heldur einstaklega vel utan um viðskiptavini sína. Hún veit að góðar breytingar gerast með því að mæta á staðinn, finna gleðina, halda ótrauð(ur) áfram og gefast ekki upp.

Skemmtilegasta líkamsræktin Utanvegahlaup eru mitt uppáhald, sérstaklega í fallegri vetrarstillu eða sumarmorgunsólinni. Sömuleiðis hressir og kraftmiklir hóptímar eins og Eftirbruni og Clubfit. Maður verður endurnærður á tvo mismunandi máta eftir útihlaupin og hópatímana.

Býður upp á einkaþjálfun: Þri. og fim. frá kl 6:00 til 12:00

Lesa meira

Gréta er líffræðingur með doktorspróf í næringarfræði og hefur brennandi ástríðu fyrir að vinna með hreyfingu og heilbrigði. Á síðustu árum hefur hún sérhæft sig í því að hjálpa og leiðbeina einstaklingum sem lifa í mikill yfirþyngd og einnig þeim sem undirgengst hafa aðgerðir vegna ofþyngdar.

Þægileg nærvera hennar og sérfræðikunnátta gera það að verkum að hún heldur einstaklega vel utan um viðskiptavini sína. Hún veit að góðar breytingar gerast með því að mæta á staðinn, finna gleðina, halda ótrauð(ur) áfram og gefast ekki upp.

Skemmtilegasta líkamsræktin Utanvegahlaup eru mitt uppáhald, sérstaklega í fallegri vetrarstillu eða sumarmorgunsólinni. Sömuleiðis hressir og kraftmiklir hóptímar eins og Eftirbruni og Clubfit. Maður verður endurnærður á tvo mismunandi máta eftir útihlaupin og hópatímana.

Býður upp á einkaþjálfun: Þri. og fim. frá kl 6:00 til 12:00

Aðrir kennarar