Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Helga Theodors

Helga er Barre og Yoga kennari með 9 ára starfsreynslu frá norður og suður Kaliforníu.

Hún er meðal annars með tvær barrekennslugráður (The Dailey Method og Xtend Barre) og 200hr Power Yoga nám (Yoga Alliance samþykkt).

Hún er spennt að deila reynslunni sinni bæði í Barre og Yoga með iðkendum Hreyfingar.

Helga nýtur þess í botn að sjá fólk tengja við líkama og sál í gegnum æfingarnar og mun hún hvetja þig til að gera þitt allra besta, kannski meira en þú heldur að þú getir - en alltaf með bros á vör. 
Lesa meira
Helga er Barre og Yoga kennari með 9 ára starfsreynslu frá norður og suður Kaliforníu.

Hún er meðal annars með tvær barrekennslugráður (The Dailey Method og Xtend Barre) og 200hr Power Yoga nám (Yoga Alliance samþykkt).

Hún er spennt að deila reynslunni sinni bæði í Barre og Yoga með iðkendum Hreyfingar.

Helga nýtur þess í botn að sjá fólk tengja við líkama og sál í gegnum æfingarnar og mun hún hvetja þig til að gera þitt allra besta, kannski meira en þú heldur að þú getir - en alltaf með bros á vör. 

Aðrir kennarar