Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Ingólfur Snorrason

Ingólfur er einkaþjálfari, hokinn af reynslu í faginu og óhræddur við að elta og takast á við nýjar áskoranir. Hann hefur starfað sem þjálfari, ráðgjafi og fyrirlesari síðan fyrir aldamót bæði hérlendis og erlendis.

Ingólfur vinnur mikið með íþróttafólki og einstaklingum sem þurfa sérmeðhöndlun og er þekktur fyrir hnitmiðaða tíma þar sem verkefnin eru kláruð og árangri náð.

Ingó veit eftir áralanga reynslu af því að vinna með fólki að lykillinn að því að ná árangri, bæði í ræktinni og lífinu sjálfu, er að vera fylginn sér og halda áfram! Horfast í augu við sjálfan sig og verkefnin og ganga skrefin, því líkamsrækt margafaldar árangur út í allt lífið.

Meðfram starfi sínu hjá Hreyfingu starfar hann einnig sem landsliðsþjálfari í karate. Besta byrjunin á góðum degi Vakna snemma, standa upp og vera þakklátur fyrir tækifærin sem eru fólgin í því að fá að eiga þann dag sem í vændum er.

Með því að vakna snemma sýnum við sjálfum okkur að við virðum tímann sem okkur er gefinn og dagurinn verður betri. Muna síðan að hugleiða, einu sinni á dag í nokkrar mínútur til að draga athyglina inn á við og efla vitundina.

 

Býður upp á einkaþjálfun: mán. til fim. frá kl. 6:00 til 13:00

Lesa meira

Ingólfur er einkaþjálfari, hokinn af reynslu í faginu og óhræddur við að elta og takast á við nýjar áskoranir. Hann hefur starfað sem þjálfari, ráðgjafi og fyrirlesari síðan fyrir aldamót bæði hérlendis og erlendis.

Ingólfur vinnur mikið með íþróttafólki og einstaklingum sem þurfa sérmeðhöndlun og er þekktur fyrir hnitmiðaða tíma þar sem verkefnin eru kláruð og árangri náð.

Ingó veit eftir áralanga reynslu af því að vinna með fólki að lykillinn að því að ná árangri, bæði í ræktinni og lífinu sjálfu, er að vera fylginn sér og halda áfram! Horfast í augu við sjálfan sig og verkefnin og ganga skrefin, því líkamsrækt margafaldar árangur út í allt lífið.

Meðfram starfi sínu hjá Hreyfingu starfar hann einnig sem landsliðsþjálfari í karate. Besta byrjunin á góðum degi Vakna snemma, standa upp og vera þakklátur fyrir tækifærin sem eru fólgin í því að fá að eiga þann dag sem í vændum er.

Með því að vakna snemma sýnum við sjálfum okkur að við virðum tímann sem okkur er gefinn og dagurinn verður betri. Muna síðan að hugleiða, einu sinni á dag í nokkrar mínútur til að draga athyglina inn á við og efla vitundina.

 

Býður upp á einkaþjálfun: mán. til fim. frá kl. 6:00 til 13:00

Aðrir kennarar