Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Selma Reynisdóttir

Selma mætti í fyrsta tímann sinn í Hreyfingu árið 2012. Hún heillaðist strax af hópatímunum og andanum í stöðinni og í dag er Hreyfing órjúfanlegur hluti af lífi hennar.

Selma kennir krefjandi og orkumikla tíma eins og Club Fit, yftingar og hjól en líka hægari og mjúka tíma eins og MTL. 

Hún fyllir sig af orku fyrir daginn ýmist með því að hugleiða eða mæta í hóptíma - en langmestu orkuna fær hún af því að kenna því fólkið í salnum gefur svo mikið af sér. 

 

Hvernig nær maður árangri í ræktinni?

"Númer eitt er að finna sér hreyfingu sem maður hefur gaman af. Stöðugleiki og markmiðasetning koma þar á eftir. Það er líka mikilvægt að ætla sér ekki of mikið í upphafi, vera tilbúinn að vinna fyrir árangrinum, kíkja út fyrir þægindaramann og ögra sjálfum sér. Hætta að pæla í hvað allir hinir eru að gera og fókusera á hvað ÞÚ ætlar að gera!“

Lesa meira

Selma mætti í fyrsta tímann sinn í Hreyfingu árið 2012. Hún heillaðist strax af hópatímunum og andanum í stöðinni og í dag er Hreyfing órjúfanlegur hluti af lífi hennar.

Selma kennir krefjandi og orkumikla tíma eins og Club Fit, yftingar og hjól en líka hægari og mjúka tíma eins og MTL. 

Hún fyllir sig af orku fyrir daginn ýmist með því að hugleiða eða mæta í hóptíma - en langmestu orkuna fær hún af því að kenna því fólkið í salnum gefur svo mikið af sér. 

 

Hvernig nær maður árangri í ræktinni?

"Númer eitt er að finna sér hreyfingu sem maður hefur gaman af. Stöðugleiki og markmiðasetning koma þar á eftir. Það er líka mikilvægt að ætla sér ekki of mikið í upphafi, vera tilbúinn að vinna fyrir árangrinum, kíkja út fyrir þægindaramann og ögra sjálfum sér. Hætta að pæla í hvað allir hinir eru að gera og fókusera á hvað ÞÚ ætlar að gera!“

Aðrir kennarar