Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

SUMARLEIKUR

SUMAR Í HREYFINGU 2019

Spennandi sumardagskrá og glæsilegir vinningar!
Eina sem þú þarft að gera er að eiga virkt kort í sumar.

Þú getur unnið:

  • Glæsilegt Trek Checkpoint gravel hjól frá Erninum 
  • Gjafabréf á námskeið hjá Hreyfingu
  • Gjafabréf í Heilsu- og slökunarnudd
  • 10 daga Betriaðild
  • Boditrax líkamsástandsmælingu
  • Kísilleirmeðferð

Fjöldi annara aukavinninga m.a. frá Ölgerðinni, H verslun, Sportlíf, Chilly´s o.fl.

Við gleðjum og gefum í allt sumar!

Dregið verður út jafnt og þétt í allt sumar og aðalvinningurinn - glæsilegt Trek hjól frá Erninum að verðmæti 249.990 kr. - verður dreginn út í byrjun ágúst.

SUMARDAGSKRÁ

18. maí - Eurovision fjör í öllum hóptímum, áfram Ísland!

23. maí - Sumar danspartý 

25. maí / júní/ júlí - Sumarþolraunin, hvað kemstu langt á brettinu á 10 mín? (Vinningur fyrir þann sem á metið eftir sumarið. Niðurstöður skráðar hjá þjálfara Bestuaðdilar og í móttöku)

8. júní - Blue Lagoon Challenge fjallahjólakeppnin, nánar hér!

12. júní kl. 12:00 - 12:30 - Sumarstyrktarþjálfun í tækjasal. (Mæting við Bestuaðildarborð í tækjasal)

16. júní kl. 12:00 - Fyrirlestur með Ásdísi grasalækni - Borðum minni sykur!
(Við sal 1)

22. júní - 75 mín. Partýhjól með Önnu og Stínu. Kl. 10:45!

11. júlí  - Sumarstyrktarþjálfun í tækjasal (Mæting við Bestuaðildarborð í tækjasal) 

18. júlí - Dekurdagur í spa fyrir Bestuaðild, frír drykkur og andlitsmaski

Verum í toppstandi í sumar, full af orku og vellíðan.