Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Work Out To Help Out

Alþjóðleg Myzone áskorun í október!

Hreyfing tekur þátt í alþjóðlegri Myzone áskorun Work Out To Help Out. 
Við hvetjum alla meðlimi Hreyfingar til að taka þátt með okkur. 
Það eina sem þú þarft er Myzone mælir og 1300 MPS í október.

Myzone ætlar að gefa 25,000 USD til góðgerðarmála og gefur einnig glæsilega vinninga.

10 heilsuræktarstöðvar víðsvegar um heiminn munu vinna til verðlauna.  

Á meðal vinninga eru árskort í Hreyfingu fyrir þig og vin og fullt af Myzone mælum.  

Vertu með!
Við hvetjum alla til að spenna á sig Myzone mælinn og vera með, það eina sem þú þarft að gera er að ná 1300 Myzone MPS í október og þá er nafn þitt í alþjóðlega lukkupottinum. (Þú færð boð frá Myzone sem þú þarft að samþykkja þegar áskorunin hefst svo fylgstu vel með í Myzone appinu.)

Stöndum saman og tökum öll þátt.  Með hreyfingu erum við sterkari og betur í stakk búin að takast á við lífið í heimsfaraldri.

Áttu ekki Myzone mæli?

Ef þú átt ekki Myzone mæli nú þegar getur þú fengið hann í móttöku Hreyfingar og í vefverslun.

Náðu þér í mæli strax í dag og byrjaðu markvisst að vinna að þínum markmiðum. 

Mest hvetjandi æfingafélaginn, markvissari þjálfun og betri árangur.

Þú færð Myzone mæli hér!

Hvað er Myzone?

 • Myzone er mælir sem mælir árangur þinn út frá ákefð (hjartslættinum þínum)
 • Þú heldur utanum æfingarnar þínar og fylgist með álaginu í appi í símanum
 • Mælirinn virkar í öllum hóptímum og öllum tækjum í Hreyfingu ásamt því að hægt er að nota hann með öðrum öppum í símanum þínum eins og t.d. Strava
 • Þú getur farið út að ganga, hjóla eða hlaupa og skilið símann eftir heima, mælirinn man æfinguna þína í 16 klst
 • Með þessu móti tryggir þú hámarksárangur á æfingum og sérð framfarirnar þínar ljóslifandi fyrir framan þig

   

Af hverju Myzone?

 • Tryggir þér betri árangur
 • Framlengir ánægjutilfinninguna af æfingunni
 • Gerir ávinninginn af hverri æfingu sýnilegri
 • Hjálpar þér að gera betur í dag en í gær
 • Býður upp á skemmtilegri markmiðasetningu og sýnir þér árangurinn
 • Heldur utan um þínar æfingar og þú ferð að keppa við þig og aðra í hvetjandi Myzone stiga söfnun (MEPS)
 • Mest hvetjandi æfingafélagi sem þú finnur

 

Settu þér markmið - Fylgstu með árangrinum!

Geymdu allt að 16 klst. af upplýsingum um æfingarnar þínar.
Tengdu þig við önnur tæki, t.a.m. hlaupa-brettin í Hreyfingu.
Fáðu áreiðanlegar niðurstöður til að vinna úr.
Safnaðu stigum og viðurkenningum.