Club Fit PÚLS (kk & kvk)

Hefst 28. maí

5 vikna námskeið fyrir konur og karla.

Við höfum fullkomnað Club Fit æfingakerfið okkar. Nú æfir þú með púlsmæli og veist nákvæmlega á hvaða álagi þú átt að vera á hverju sinni til að hámarka árangur þinn í hverjum tíma. Hópþjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þú æfir á þínum hraða á hlaupabretti og velur þínar lóða þyngdir.Hvetjandi tónlist og örar skiptingar svo þér leiðist aldrei. Skemmtileg og árangursrík alhliða þjálfun. Reynslan sýnir að fólk sem æfir með púlsmæli nær allt að 70% betri árangri. Markvisst, skemmtilegt og öruggur árangur.

Innifalið:
Þjálfun 3x í viku
Aðgangur að Myzone púlsmælakerfi
Aðgangur að Boditrax líkamsástandsmælingum 
Aðgangur að lokuðu heimasvæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
Aðgangur að útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum

„Þú æfir markvisst á þínum hraða með púlsmæli á hlaupabretti og velur þínar lóða þyngdir“

 

Hér getur þú séð sýnishorn af æfingunum:
 

Skráning er hafin hér og í síma 414-4000

Verð: 28.990 kr. Verð fyrir meðlimi aðeins: 14.990 kr.
CP5
Tími Kennari Jón Oddur SigurðssonJón Oddur SigurðssonJón Oddur Sigurðsson Staðsetning Salur 3Salur 3Salur 3

Fylgstu með okkur #hreyfing