*Sumaráskorun (kvk)

Hefst 7. maí!

4-vikna námskeið fyrir þær sem eru klárar í slaginn og vilja koma sér í flott sumar form.

Líkaminn og mataræðið verða tekin í gegn og þú verður sterkari, stæltari, eykur þrek og þol svo um munar. Þú verður auk þess léttari í lund, orkumeiri og munt geisla af hreysti og vellíðan.
Hristu af þér "vetrardrungann" og komdu þér í flott sumar form.
Fjölbreyttir og árangursríkir tímar; Lyftingar Club, Hjól Myzone, Butlift, Stöðvaþjálfun, Eftirbruni o.fl.

Ef þú vilt orku, gleði og árangur - sláðu til og taktu Sumaráskorun! 

Innifalið:
Glæsileg íþróttataska
Þjálfun 3x í viku.
NÝTT Boditrax - nákvæm ástandsmæling ­
Vikuleg vigtun
Aðgangur að lokuðu heimasvæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu.
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.
Aðgangur að útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum.

 
Skráning er hafin hér og í síma 414-4000

 

Verð: 23.990 kr. Verð fyrir meðlimi aðeins: 12.990 kr.
SÁ1
Tími Kennari Dísa DungalDísa DungalDísa Dungal Staðsetning Salur 2Salur 2Salur 4
SÁ2
Tími Kennari Jón Oddur SigurðssonJón Oddur SigurðssonJón Oddur Sigurðsson Staðsetning Salur 4Salur 2Salur 2
SÁ3
Tími Kennari Alda MaríaAlda MaríaAlda María Staðsetning Salur 2Salur 4Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing