Stutt & stíft (kvk)

Hefst 19. mars

Stutt & stíft er "startið" sem þú þarft til að byrja í ræktinni og komast í flott form fyrir sumarið!

Þarftu smá spark til að koma líkamsræktinni fast inn í þína daglegu rútínu? Finnurðu fyrir stöðnun og vantar aðhald til að rífa þig upp úr henni og ná árangrinum sem þú hefur lengi stefnt að?

3ja vikna Stutt & stíft er það sem þú þarft. Endurnýjaðu orkuna þína og taktu stökkið sem þú þarft til að koma þér í gang af krafti. Eftir það ertu komin af stað og á beinu brautina.

Skelltu þér á þetta frábæra "start" námskeið 3x í viku í 3 vikur. 

Innifalið:

Þjálfun 3x í viku
Fjölbreytt æfingakerfi: Sportþjálfun, Eftirbruni, Buttlift, lyftingar, hjól o.fl.
Upplýsingar um mataræði sem bætir líðan þína og útlit.
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.
Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum. 

Ath. tímar verða á skírdag og annan í páskum til að missa ekki úr dampi í æfingunum. 

Skráning er hafin hér og í síma 414-4000 ​
 

Verð: 24.990 kr. Verð fyrir meðlimi aðeins: 12.990 kr.
SS1
Tími Kennari Karen Ósk GylfadóttirKaren Ósk GylfadóttirKaren Ósk Gylfadóttir Staðsetning Salur 4Salur 2Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing