Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Vinnur þú Krít eða Retreat?


Vertu meðlimur í allt sumar og heppnin gæti verið með þér!

Þetta verður ekki einfaldara. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á glæsilegum vinningum er að eiga virkt kort í Hreyfingu í allt sumar.


Vinningar verða dregnir út 5. ágúst 2021.

Kaupa kort

SUMARVINNINGUR

Utanlandsferð með VITA

Ferð með VITA til Krítar, flug og gisting fyrir tvo.

11 nátta ferð fyrir 2 til Krítar á hótel Sunset Suites í September. Virði ferðarinnar er 300.000 kr og er innifalið flug, flugvallaskattar og gisting í íbúð m/1 svefnherbergi.

Sunset Suites er dásamlegt, fjölskyldurekið íbúðahótel, frábærlega staðsett í Platanias - í göngufæri við verslanir og veitingastaði. 

Gönguferð í Samaria gljúfrið, sigling til Santorini, morgunjóga á ströndinni með Íslenskum jógakennara.  Andrúmsloftið, maturinn, sjórinn og sólin.  Gerist ekki betra. 

SUMARVINNINGUR

Retreat Spa & Moss 

Lúxus spa- og matarupplifun fyrir tvo. Aðgangur að Retreat Spa heilsulindinni og Bláa Lóninu fyrir tvo ásamt 5 rétta matarupplifun á Moss Restaurant.

Sannkallaður draumavinningur.

Retreat Spa á sér enga hliðstæðu. Þar upplifir þú friðsæld og vellíðan og endurnærir líkama og sál.

Matreiðslumeistarar Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru.
Michelin-handbókin 2020 mælir með Moss Restaurant, þaðan sem njóta má magnaðs útsýnis yfir hraunbreiðuna sem umlykur Bláa Lónið.


Nýttu orkuna og gleðina sem sumarið gefur til að hreyfa þig og vera upp á þitt allra besta.

Heimaæfingar!

Allir með virkt kort hafa aðgang að fjölbreyttum heimaæfingum á Mínum síðum í allt sumar. Fullkomið að grípa í þær í ferðalaginu, í bústaðnum eða hvar og hvenær sem er.