Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Aðgangur að spa, kísilleirmeðferð & Blue Lagoon handsápa

Til baka í vefverslun

Fallegt gjafabréf og mild handsápa frá Blue Lagoon, einstaklega falleg gjöf sem mun koma til með að nýtast vel á hvaða heimili sem er.

Aðgangur að spa
Kísilleirmeðferð
Blue Lagoon handsápa

9.400 kr 6.900 kr
Aðgangur að spa, kísilleirmeðferð & Blue Lagoon handsápa

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Aðgangur að spa, kísilleirmeðferð & Blue Lagoon handsápa.

Fallegt gjafabréf og mild handsápa frá Blue Lagoon, einstaklega falleg gjöf sem mun koma til með að nýtast vel á hvaða heimili sem er.


AÐGANGUR AÐ SPA:
Aðgangur að heilsulindinni, heitum potti og slökunarrými. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt saunu og blautgufu. Gestir fá einnig handklæði og slopp. 

KÍSILLEIRMEÐFERÐ:
Í þessari einstöku meðferð bera gestir hvítan kísil á húðina og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa.
Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Meðferðin veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð.

BLUE LAGOON HAND WASH:

Mild handsápa sem inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins og léttan ferskan ilm. 
Hreinsar, veitir raka og mýkir húðina.

Ofnæmisprófað
Án parabena
Vegan
300 ml.