Blöðrubolti
Boltinn kemur óuppblásinn. Það fylgir rör til að blása upp boltann og þú ræður hve mikið loft er í boltanum.
Loftmagnið í boltanum fer eftir því hve djúpt þú vilt rúlla.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
Boltarnir eru sérhannaðir til að nudda líkamann og því engin hætta á því að merja bein, sinar eða liðbönd.
Eru úr gúmmí og því með gott grip fyrir húðina. Þannig næst að nudda öll lög bandvefsins.
Mjúku boltana er hægt að nota til að nudda:
Millirifjavöðva
Kvið
Mjóbak
Bringu
Háls