Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Ekki meðlimur? Hreyfing heima

Til baka í vefverslun

Ef þú ert ekki meðlimur í Hreyfingu getur þú fengið aðgang að heimaæfingunum sem allir eru að tala um hér!

Við færum meðlimum sjóðandi heit fjölbreytt æfingakerfi á Facebook - Hreyfing heima

4.900 kr
Ekki meðlimur? Hreyfing heima

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Ef þú ert ekki meðlimur í Hreyfingu getur þú fengið aðgang að heimaæfingunum sem allir eru að tala um hér!


Við færum meðlimum sjóðandi heit fjölbreytt æfingakerfi á Facebook - Hreyfing heima

Við mætum heim til þín með uppáhalds hóptímana og sjáum til þess að þú haldir þér vel við efnið á meðan Covid bylgjan gengur yfir. 

Þú þarft að óska eftir aðgangi að Facebook hópnum (hér) um leið og þú hefur greitt fyrir aðganginn.

Við munum setja inn nýjar fjöbreyttar æfingar reglulega svo fylgstu vel með. Jóga, Eftirbruni, Barre Burn, Latin Fitness o.fl. Æfingakerfin eru við allra hæfi og eru sérstaklega samsett með það í huga að þjálfa alla helstu vöðvahópa líkamans, auka vellíðan og bæta þrek og þol.

Höldum í gleðina og jákvæða hugarfarið

Með þessum hressandi heimaæfingum ert þú líklegri til að halda góðu líkamsástandi og góða skapinu í samkomubanni. 

Setjum heilsuna í fyrsta sæti og höldum áfram að hreyfa okkur saman.