Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

MYZONE - púlsmælir

Til baka í vefverslun

MyZone - mest hvetjandi æfingafélaginn!

MyZone er einfalt og þægilegt kerfi sem mælir hjartslátt, kaloríur og tíma og sýnir þér árangurinn í rauntíma í símanum þínum, snjallúrinu eða á skjá. Þú færð alla þá aðstoð sem þú þarft hjá okkur til að hefja notkun.

16.990 kr
MYZONE - púlsmælir
MYZONE - púlsmælir MYZONE - púlsmælir

Ítarlegri upplýsingar um vöru

MYZONE beltið hjálpar þér að ná hámarksárangri á hverri æfingu. Einfalt kerfi sem mælir hjartslátt, kaloríur og tíma og sýnir þér árangur í rauntíma í símanum þínum, snjallúri eða á skjáum sem eru staðsettir í 5 sölum Hreyfingar. 

Hvað er Myzone?

  • MyZone er mælir sem mælir árangurinn þinn út frá ákefð (hjartslættinum þínum)
  • Þú heldur utanum æfingarnar þínar og fylgist með álaginu í appi í símanum
  • Mælirinn virkar í öllum hóptímum og öllum tækjum í Hreyfingu ásamt því að hægt er að nota hann með öllum öppum í símanum þínum eins og td Strava
  • Þú getur farið út að ganga, hjóla eða hlaupa og skilið símann eftir heima, mælirinn man æfinguna þína í 16 klst
  • Með þessu móti tryggir þú hámarksárangur á æfingum og sérð framfarirnar þínar ljóslifandi fyrir framan þig

Af hverju Myzone?

  • Tryggir þér betri árangur
  • Framlengir ánægjutilfinninguna af æfingunni
  • Gerir ávinninginn af hverri æfingu sýnilegri
  • Hjálpar þér að gera betur í dag en í gær
  • Býður uppá skemmtilegri markmiðasetningu