MYZONE - púlsmælir
MyZone - hvetjandi æfingafélaginn!
MyZone er einfalt og þægilegt kerfi sem mælir hjartslátt, kaloríur og tíma og sýnir þér árangurinn í rauntíma í símanum þínum, snjallúrinu eða á skjá.
Þú færð alla þá aðstoð sem þú þarft hjá okkur til að hefja notkun!

Ítarlegri upplýsingar um vöru
MYZONE beltið hjálpar þér að ná hámarksárangri á hverri æfingu. Einfalt kerfi sem mælir hjartslátt, kaloríur og tíma og sýnir þér árangur í rauntíma í símanum þínum, snjallúri eða á skjáum sem eru staðsettir í 5 sölum Hreyfingar.
MyZone skjáir eru í 5 sölum í Hreyfingu.
- Veldu líkamsrækt sem hentar þér, á þínum tíma.
- Kepptu við sjálfan þig og aðra.
- Settu þér markmið og fylgstu með árangrinum.
- Safnaðu MyZone stigum (MEPS)