Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Shower Gel - Mottumars 2020

STYÐJUM BARÁTTUNA

Í mars tökum við þátt í með því að gefa 1.000 kr. af hverju seldu Blue Lagoon sturtugeli til styrktar Mottumars,
árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins sem tileinkað er baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum.

Láttu gott af þér leiða með okkur.

3.500 ISK
Shower Gel - Mottumars 2020

Ítarlegri upplýsingar um vöru

STYÐJUM BARÁTTUNA

Í mars tökum við þátt með því að gefa 1.000 kr. af hverju seldu Blue Lagoon sturtugeli til styrktar Mottumars,
árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins sem tileinkað er baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum.

Láttu gott af þér leiða með okkur!

1.000 kr. af söluverði alls sturtugels rennur til Krabbameinsfélags Íslands út mars.

Milt og frískandi sturtugel sem inniheldur náttúruleg steinefni og einstaka þörunga Bláa lónsins.
Hentar til daglegra nota bæði fyrir konur og karla.

* Ofnæmisprófað
* Án parabena