Hjólaþjálfun
Af hverju Hjólaþjálfun?
Markviss hjólaþjálfun undir leiðsögn margverðlaunaðra afrekshjólara. Þjálfunin eflir þol, styrk og tækni og er aðlöguð bæði nýliðum og reyndum hjólurum sem vilja ná raunverulegum framförum. Notast er við nýjustu tækni vatta og púlsmæla til að fylgjast með árangri og gera æfingarnar nákvæmar og skemmtilegar.
Innifalið:
- Hjólaþjálfun 2x í viku
- Aðgangur að lokaðri Facebooksíðu hjólahópsins
- Aðgangur að Myzone púlsmælakerfi
- Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
- Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
- Aðgangur að útispa með heitum pottum, köldum potti og gufuböðum.
ATH! Minnum á íþróttastyrki stéttarfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað. Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.
„Báðir þjálfarar standa sig með stakri prýði, ávallt hægt að leita til þeirra og formið verður alltaf betra með hverju námskeiði.“