Tímar
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk undir leiðsögn þjálfara.
Besta aðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar.
Heit kjarnaþjálfun
Áhersla á að styrkja allan líkamann og bæta tækni með jafnvægisæfingum o.fl
Heitt jógaflæði
Unnið er í flæði með kröftugum jógastöðum, öndun og slökun í 30-34° heitum sal.
Hreyfiflæði & þrýstipunktar
Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk o.fl.
Innrautt MTL
Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að
Kjarnaþjálfun
Dúndurgóður tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðva líkama
Kjarnaþjálfun & teygjur
Hlýr tími þar sem áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðva líkamans og teygja.
SkillX - Kynningartími
Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol og úthaldsæf
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann
Infra styrkur & hreyfiflæði
Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk o.fl.