Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Boditrax - ástandsmæling

Boditrax er tækni sem hjálpar þér við að gjörbreyta heilsumarkmiðum þínum, gerir þau mun markvissari, mælanlegri og stuðlar að bættum árangri í þinni heilsurækt.

Tölurnar þínar í Boditrax

Líkamsástandsmæling í Boditrax er háþróuð og nákvæm og notuð af virtum heilsustofnunum víða um heim. 
Með 30 sekúndna prófi færðu nákvæmar niðurstöður um 14 mismunandi þætti eins og:

 • vöðvamassa og grófa dreifingu á honum,
 • fituhlutfall og dreifingu á henni,
 • hlutfall kviðfitu sem er sú fita sem hættulegust lífsstílssjúkdómum,
 • vatnsmagn í líkamanum,
 • æskilega kjörþyngd,
 • grunnbrennslu,
 • aldur þinn miðað við líkamsástand,
 • líkamsþyndarstuðullinn (BMI),
 • beinmassa

  og fleiri mikilvægar upplýsingar sem varða þína heilsu. 
 
Niðurstöðurnar getur þú haldið utan um sjálfur á netinu, skoðað hvenær sem er, borið saman á milli mælinga og sett þér heilsutengd mælanleg markmið sérstaklega sniðin fyrir þína líkamssamsetningu.
 
Hafðu samband við afgreiðslu í síma 414-4000 til að bóka tíma í fyrstu mælingu. Fáðu góða kennslu á tækið, útskýringu á niðurstöðunum og settu þér markmið. Eftir það getur þú mælt þig þegar þér hentar.


Smelltu hér til að bóka tíma