Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Heimaæfingar!


Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að koma til okkar í Hreyfingu, hjá okkur bíður þín glænýr tækjasalur og hóptímadagskráin er vægast sagt fjölbreytt og spennandi, sjá hér.

Við höfum einnig sett saman sjóðandi heit fjölbreytt æfingakerfi fyrir meðlimi okkar til að gera heima í stofu. Æfingakerfin eru við allra hæfi og eru sérstaklega samsett með það í huga að þjálfa alla helstu vöðvahópa líkamans, auka vellíðan og bæta þrek og þol.
Setjum heilsuna alltaf í fyrsta sæti, hún er það mikilvægasta sem við eigum.
 
Við hvetjum alla til að nýta sér þessi frábæru heimaæfingakerfi ásamt fróðleik o.fl. sem finna má á Mínum síðum.

Það eina sem þú þarft að gera til að fá aðgang að heimaæfingunum er að vera með virkt kort í Hreyfingu.