Hreyfing spa - einstök spa upplifun
Komdu til okkar og slakaðu á í notalegu umhverfi, finndu hvernig skilningarvitin vakna. Endurnærðu líkama og sál í eimböðum, gufum og heitum pottum sem innihalda m.a. hreinan jarðsjó.
Upplifðu einstakar heimsklassa snyrti-, nudd- og spameðferðir.
Kaupa kort
Taktu heilsuna föstum tökum og komdu í Hreyfingu.
Kynntu þér aðildarleiðirnar sem innifela mis mikla þjónustu, lúxus og dekur.
Námskeið
Besta aðild - æfðu með þjálfara
Heilsan er það mikilvægasta sem við eigum, taktu hana föstum tökum strax í dag með aðstoð þjálfara. Þú færð ýtarlegar líkamsástandsmælingar, sérhæfða æfingaáætlun, aðgang að þjálfara í sal og sérstöku þjálfunar appi auk fjölda annarra fríðinda.

Gjafabréf Hreyfingar
Einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Hægt er að fá gjafakort að ákveðinni upphæð, fyrir ákveðna þjónustu eða einfaldlega af þeirri samsetningu sem hentar best.
Sá sem gjöfina fær getur nýtt gjafabréfið í dásamlega spaupplifun eða í heilsurækt hjá Hreyfingu.
Sóttvarnir í Hreyfingu
Hreyfing er þekkt fyrir gott hreinlæti enda eitt af okkar gildum en nú gefum við í og gerum enn betur. Það er mikilvægt að við leggjum okkur öll fram við að gæta fyllsta hreinlætis og virða umgengnisreglurnar.