Tímatafla
Morgun-tímar
Besta aðild - W.O.D.
- 06:00 - 06:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Trigger Point
- 06:05 - 07:05
- Salur 5
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Trigger Point er sjálfnuddandi aðferð þar sem unnið er á vöðvum, bandvef og trigger punktum ásamt teygjum. Trigger Point hentar vel fyrir alla þá sem eru með eymsli og verki í vöðvu…
Hjól
- 06:10 - 07:00
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Morgunþrek 3x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 1
- Kristín Einarsdóttir
Viltu aukinn styrk og betra þol? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Hvetjandi stemning sem fær þig til að hendast fram úr rúminu og byrja daginn í góðum gír.
Morgunþrek 2x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 1
- Kristín Einarsdóttir
Viltu aukinn styrk og betra þol? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Hvetjandi stemning sem fær þig til að hendast fram úr rúminu og byrja daginn í góðum gír.
Besta aðild - W.O.D.
- 06:30 - 07:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Besta aðild - W.O.D.
- 07:00 - 07:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Hópþjálfun Dísu Dungal
- 07:10 - 08:00
- Tækjasalur o.fl.
- Dísa Dungal
Langar þig að æfa m.a. í tækjasalnum, markvisst til árangurs og fá haldgóða leiðsögn frá þjálfara? Fjölbreyttar æfingar í skemmtilegum hópi sem stuðla markvisst að alhliða þjálfun. …
Morgunþrek 3x í viku
- 07:15 - 08:05
- Salur 4
- Kristín Einarsdóttir
Viltu aukinn styrk og betra þol? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Hvetjandi stemning sem fær þig til að hendast fram úr rúminu og byrja daginn í góðum gír.
Skillrun Bootcamp
- 07:15 - 08:05
- Salur 3
- Edie Brito
Komdu þér í þitt allra besta form á þessu stórskemmtilega námskeiði.
Besta aðild - Teygjur
- 07:30 - 08:00
- Salur 6
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góðar alhliða teygjur fyrir allan líkamann undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Mæting í sal 6, Nýr salur sem gengið er í upp stigan við innganginn í stöðinni.
Besta aðild - W.O.D.
- 09:00 - 09:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Eftirbruni & Buttlift
- 09:00 - 10:00
- Salur 2
- Alda María
Dúndur góður tími þar sem unnið er í stuttum, snörpum og krefjandi æfingalotum sem eru samsettar þannig að þú brennir hámarksfjölda hitaeininga á sem skemmstum tíma. Við taka svo góðar…
Eðalþjálfun
- 09:15 - 10:05
- Salur 5
- Anna Eiríks
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsett til að þjálfa allan líkamann, bæði þol, styrk og liðleika á mjúkan en afar öflugan máta…
Besta aðild - W.O.D.
- 09:30 - 10:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Þrek & þokki 3x í viku
- 10:00 - 11:00
- Salur 1
- Sóley Jóhannsdóttir
Námskeið á mjúku línunni fyrir konur. Þrek og þokki, þrautreynt og áhrifaríkt æfingakerfi á mjúku línunni hjálpar þér að móta vöðva líkamans með tækni sem samþættir fitubrennslu, uppb…
Besta aðild - W.O.D.
- 11:00 - 11:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Hádegis-tímar
Hot Power Yoga
- 12:00 - 13:00
- Salur 5
- Vaka Rögnvaldsdóttir
Heitur tími
Unnið með kröftugar jógastöður, öndun og slökun í 30-34° heitum sal. Hver jógastaða flæðir yfir í aðra sem skilar sér í auknum styrk og liðleika. Jógatími fyrir þá sem vilja kröftugt fl…
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
- 12:00 - 12:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara. Þjálfari Bestu aðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!
Lyftingar
- 12:05 - 12:55
- Salur 2
- Alda María
Leiðist þér að lyfta ein/n? Prófaðu þá þennan öfluga og áhrifaríka lyftingatíma þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góða…
Hjól
- 12:10 - 13:00
- Salur 4
- Anna Eiríks
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Síðdegis-tímar
Hjól
- 16:30 - 17:20
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Kraftur
- 16:30 - 17:30
- Salur 2
- Bjarni Heiðar
6 vikna lyftingaprógram. Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Lærðu rétta tækni til að koma í veg fyrir álags meiðsli.
Hot Fitness
- 16:30 - 17:20
- Salur 5
- Matthildur María
Heitur tími
Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, jógakubba, Foam Fle…
Skillrun Bootcamp
- 17:20 - 18:10
- Salur 3
- Edie Brito
Komdu þér í þitt allra besta form á þessu stórskemmtilega námskeiði.
Kraftur
- 17:30 - 18:30
- Salur 2
- Bjarni Heiðar
6 vikna lyftingaprógram. Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Lærðu rétta tækni til að koma í veg fyrir álags meiðsli.
Flow and let go
- 17:40 - 18:40
- Salur 1
- Dísa Dungal
Heitur tími
Kröftugt jógaflæði í heitum sal með áherslu á styrkjandi og liðkandi jógastöður sem losa um strengi vikunnar. Nærandi tónheilun og slökun í lok tímans og spilað á Gong til að núllstilla…