Hot Fitness
Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, jógakubba, Foam Flex nuddrúllur o.fl. Allur líkaminn er þjálfaður vandlega og hnitmiðað í rólegum og markvissum æfingum, frábærar teygjur gerðar og vöðvarnir nuddaðir með Foam Flex nuddrúllum. Tími sem þú verður að prófa!
ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.