Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Infra Yoga

Jógastöður eru iðkaðar í hlýjum infraheitum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
Rannsóknir sýna fram á fjölmarga kosti þess að æfa í innrauðum hita eins og aukinn liðleika, góð áhrif á húð og liði, aukið blóðflæði, eiturefnalosun með meiri svita o.fl.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

ATH. Skylda er að mæta með stórt handklæði eða eigin dýnu í þessa tíma.

Jógahandklæði

6.990 kr

Finndu þinn tíma

Salur
1
þriðjudagur 29. nóv.
19:30 - 20:30
Varasalvi
3.500 kr
+
-