Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum sem þátttakendur mæta með sjálfir ásamt teygjum. Tími sem hentar vel fyrir alla þá sem eru að með eymsli og verki í vöðvum, vöðvabólgu, gigt, stirðleika í liðamótum, lélega hreyfifærni, sofa illa og eru að glíma við streitu. Þrýstipunktanudd eykur blóðflæði og endurnærir sogæðakerfið. Tíminn er kenndur í hlýjum sal.
Þátttakendur mæta með sína eigin nuddbolta en við mælum með 2x eins boltum (fást í móttöku Hreyfingar) og stórt jógahandklæði.
Sjá nuddboltana hér:
https://www.hreyfing.is/vorur/nuddboltar-litlir/
https://www.hreyfing.is/vorur/nuddboltar-storir/
Þátttakendur mæta með stórt handklæði eða eigin dýnur!