Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

INFRA Fitness

Núna er tækifæri til að prufa nýja Infrasalinn okkar sem slegið hefur í gegn hjá okkur í haust. Þú mátt bjóða vin/vinkonu með þér!

Infra Fitness er alhliða æfingakerfi fyrir konur og karla með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 34° innrauðum hita.
Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð o.fl.

Allir þátttakendur fá glaðning frá Zendium og léttan fróðleik um alhliða heilsu og munnheilsu.

Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu.

Mögulega verða myndir teknar fyrir samfélagsmiðla í þessum tíma.

Jógahandklæði

8.990 ISK

Chilly´s flaska Rose Gold

4.490 ISK