Jóga & orkustöðvarnar
Heildrænt jóganámskeið sem sameinar hreyfingu, öndun og meðvitund um orkustöðvar líkamans - orkuflæði sem tengist líkamlegri, tilfinningalegri og andlegri vellíðan. Hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Innifalið:
- Þjálfun 2x í viku
- Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
- Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
- Aðgangur að útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum
„Frábær kennari sem er ótrúlega næm á salinn og hvetjandi á sama tíma og hún sýnir skilning. Mennska og faglegheit hér í fegursta jafnvægi. “