Hot Method - kynningartími
Hot Method er fjölbreytt og árangursrík þjálfun í 30° heitum sal sem sameinar öflugt styrktarflæði ásamt Pilates- og Barre-innblásnum hreyfingum. Unnið er með létt lóð, bolta og eigin líkamsþyngd sem skapar jafnvægi milli styrks, liðleika, úthalds og vellíðunar.
Kynningartími fyrir nýtt námskeið sem hefst 20.janúar - skráning hér:
https://www.hreyfing.is/namskeid/namskeida-listi/hot-method-190126/