Lyftingar og Líkamsbeiting með Viðari
Farið verður yfir rétta líkamsbeitingu í lyftingum og góð ráð til að lyfta rétt, forðast meiðsli og auka árangur af almennum lyftingum.
Sérstaklega verður horft til lyftinga með stöng og mikilvægt að athuga að þáttakendur munu ekki taka fulla æfingu heldur fræðast og læra grunntækni til að nýta í framtíðinni.