Pop Up Infra Power x Blue Lagoon skincare
Pop Up Infra Power með Önnu Eiríks í samstarfi við Blue Lagoon skincare.
Unnið er með ketilbjöllu og lóð á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt í infraheitum sal. Styrktaræfingar, hreyfiteygjur og stuttar keyrslur. Dúndur tónlist, stuð og stemning í þessum hörkugóða tíma sem þú vilt ekki missa af.
Allir þátttakendur fá glaðning frá Blue Lagoon skincare!
Ath. Nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu.