Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng o.fl. Notkun áhalda miðast við markmið tímans hverju sinni. Góður tími fyrir þá sem vilja styrkjandi æfingar þar sem mikil áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu og góða tækni. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar styrktaræfingar þar sem hvar og einn stýrir sínu álagi sjálfur og enginn tími eins!