Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

BL+ The Cream

Til baka í vefverslun

Ríkulegt og nærandi andlitskrem þróað til að veita húðinni raka, dregur úr sýnileika fínna lína og eykur þéttleika. Formúla BL+ The Cream inniheldur einstaka samsetningu lífvirkra efna sem næra, auka raka, örva kollagenframleiðslu í húð, draga úr niðurbroti kollagens, slétta áferð og endurheimta þéttleika húðarinnar ásamt því að styrkja varnarlag hennar.

Virkni knúin áfram af okkar einstaka BL+ COMPLEX.

BL+ The Cream
BL+ The Cream

Ítarlegri upplýsingar um vöru

ÁVINNINGUR

Húðin verður þéttari, sléttari og rakafyllri. Sýnileiki fínna lína og hrukkna minnkar samhliða aukinni mýkt og náttúrulegum ljóma.

  • Ríkuleg og silkimjúk áferð

  • Prófað af húðlæknum

  • Án ilmefna

  • Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð

  • Hentar grænkerum

  • Hentar venjulegri og þurri húð

NOTKUN

  • Notið kvölds og morgna, eftir hreinsun, á andlit og háls.

  • Berið með léttum strokum upp á við.