Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Silica mud mask

Til baka í vefverslun

Hinn margrómaði hvíti andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. 

Silica Mud Mask inniheldur hvítan kísil Bláa Lónsins sem djúphreinsar og styrkir náttúrulegar varnir húðar. Þessi einstaki andlitsmaski bætir áferð húðar, dempar sýnilegar svitaholur og gefur húðinni frísklegra yfirbragð.

Kísilmaskinn er vinsælasta húðvara Bláa Lónsins frá upphafi og er tilvalinn í heimadekrið.

 

Silica mud mask
Silica mud mask Silica mud mask Silica mud mask

Ítarlegri upplýsingar um vöru

  • HÚÐGERÐ: Hentar öllum húðgerðum.
  • ÁVINNINGUR: Djúphreinsar, styrkir, minnkar sýnileika svitahola, bætir áferð, kemur á jafnvægi, endurnærir.

Berið ríkulega á allt andlitið, nema augnsvæðið. Skolið af með volgu vatni eftir 5-10 mínútur. Notið 2-3 sinnum í viku.


Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litar- og ilmefna