Þurrbursti
Þurrbursti hannaður til að fjarlægja dauðar húðfrumur, örva blóðrás og styðja við lymfukerfið. Notist á þurra húð með mjúkuð strokum til að fá sléttari og ferskari húð.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
- Notaðu burstann á þurra húð áður en þú ferð í sturtu
- Gott er að byrja á ökklunum og vinna sig upp
- Mikilvægt er að bursta alltaf í sömu átt
- Burstið alltaf í áttina að hjartanu nema þegar kemur að bakinu, það er burstað frá hálsi og niður