Fara yfir á efnissvæði
Gerast meðlimur
Mínar síður
Tímatafla

Weekly Glow (Silica Mud Mask & Algae Mask)

Til baka í vefverslun

Gjafasett sem inniheldur einstaka lífvirka andlitsmaska Bláa Lónsins í fullri stærð. Settið inniheldur: Silica Mud Mask (75 ml) og Algae Mask (75 ml).

20.900 kr.
Weekly Glow (Silica Mud Mask & Algae Mask)
Weekly Glow (Silica Mud Mask & Algae Mask)

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Silica Mud Mask

Hinn margrómaði hvíti andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. Gefur frísklegt yfirbragð og dregur úr sýnileika svitahola. Hentar öllum húðgerðum. 

Algae Mask

Nærandi andlitsmaski sem kallar fram náttúrulegan ljóma húðarinnar og dregur úr sýnileika fínna lína og hrukkna.

Notaðu maskana hvorn á eftir öðrum eða báða maska samtímis á mismunandi svæði andlitsins. Mælt er með að nota Silica Mud Mask á höku, nef, í kringum munn og kjálka til að djúphreinsa og styrkja húðina. Notið Algae Mask á enni og kinnar til að næra húðina og veita henni sléttara og ljómameira yfirbragð.

Berið Silica Mud Mask ríkulega jafnt á hreina húð. Forðist augnsvæðið.

Látið bíða á húðinni í 5-10 mínútur.

Skolið af með volgu vatni.

Notið maskann eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.

Berið Algae Mask ríkulega jafnt á hreina húð. Forðist augnsvæðið.

Látið bíða í 5-10 mínútur.

Skolið af með volgu vatni.

Notist eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.