Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Sun Soul Hydraglow After sun

Til baka í vefverslun

Comfort Zone Hydraglow Aftersun er sefandi og rakagefandi krem sem gefur húðinni ljóma. Eftir dásamlegan dag í sólinni er fátt betra en að setja á sig yndislegt rakakrem sem róar og sefar húðina og gefur henni ljóma sem skerpa og fegra brúnkuna.

5.990 kr.
Sun Soul Hydraglow After sun
Sun Soul Hydraglow After sun

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Rakakremið síast vel inn í húðina og inniheldur Biomimetic Peptide (Acetyl Hexapeptide-51 Amide) sem líkir eftir húðandoxandi virkni, Physalis angulata extract mep róandi og sefandi virkni, og nærandi Abyssinian og Argan olíur.

Húðin verður silkimjúk, ljómandi og vel nærð eftir dag í sólinni.