Sun Soul Hydraglow After sun
Comfort Zone Hydraglow Aftersun er sefandi og rakagefandi krem sem gefur húðinni ljóma. Eftir dásamlegan dag í sólinni er fátt betra en að setja á sig yndislegt rakakrem sem róar og sefar húðina og gefur henni ljóma sem skerpa og fegra brúnkuna.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
Rakakremið síast vel inn í húðina og inniheldur Biomimetic Peptide (Acetyl Hexapeptide-51 Amide) sem líkir eftir húðandoxandi virkni, Physalis angulata extract mep róandi og sefandi virkni, og nærandi Abyssinian og Argan olíur.
Húðin verður silkimjúk, ljómandi og vel nærð eftir dag í sólinni.