Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Innrautt jóga

Finndu kraftinn sem býr innra með þér og komdu þér á óvart í þessu frábæra jógatíma. Hver tími endurnærir þig, fyllir þig orku og gefur þér vellíðan. Við förum í öndunaræfingar, jógastöður sem styrkja allan líkamann, teygjur og slökun.

Jógatími sem er leiddur í 28-30° innrauðum sal.

ATH. Nauðsynlegt er að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.